Fara í efni

Einstök íslensk upplifun: Vegur til vaxtar

Nánari upplýsingar
Titill Einstök íslensk upplifun: Vegur til vaxtar
Lýsing

Handbókin er unnin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Íslandsstofu, Markaðsstofu Norðurlands og markaðsstofur landshlutanna. Tilgangur handbókarinnar er að aðstoða fyrirtæki við að auka tekjumöguleika sína með áherslu á upplifun ferðamanna og tengja betur vöruþróun fyrirtækja við markaðsáherslur Íslandsstofu. Handbókin inniheldur hagnýtar upplýsingar og útskýringar um það hvernig fyrirtæki geta:

1. Þróað vörur sínar og ferla þeim tengda til að styðja við og bæta upplifun gesta sinna

2. Skoðað einkenni markhóps íslenskrar ferðaþjónustu – hins upplýsta ferðamanns

3. Markaðssett afurð sína sem upplifun

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Nýsköpun og vöruþróun
Útgáfuár 2014
Útgefandi Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa
Leitarorð upplifun, handbók, nýsköpunarmiðstöð, íslandsstofa, vöruþróun, markaðsáherslur