Fara í efni

Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþj.

Nánari upplýsingar
Titill Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþj.
Lýsing

Meginmarkmið þessarar rannsóknar, sem framkvæmd er að frumkvæði Samtaka ferðaþjónustunnar, eru eftirfarandi:

• Að varpa ljósi á hverjar þarfir ólíkra hópa, greina og sviða innan ferðaþjónustunnar eru.

• Að varpa ljósi á efnisþætti er tengjast skipulagi og stefnumörkun varðandi uppbyggingu náms og fræðslu í ferðaþjónustu á öllum stigum.

• Að varpa ljósi á hvort og hvernig aukin hæfni og menntun geti nýst atvinnugreininni.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigríður Þrúður Stefánsdóttir
Nafn Arney Einarsdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfurit Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu
Útgáfuár 2005
Útgefandi HRM rannsóknir og ráðgjöf / SAF
Leitarorð menntun, þarfagreining, skóli, starfsþróun, starfsmenntun, menntun í ferðaþjónustu, símenntun, endurmenntun