Fara í efni

Starfsumhverfi ferðamálafulltrúa

Nánari upplýsingar
Titill Starfsumhverfi ferðamálafulltrúa
Undirtitill Viðhorfskönnun meðal ferðamálafulltrúa á þáttum tengdum starfsumhverfi þeirra
Lýsing

Til að auka þekkingu á starfsumhverfi ferðamálafulltrúa var framkvæmd könnun sem hér verður greint frá. Í fyrsta lagi var markmið könnunarinnar að fá upplýsingar um starfsumhverfi ferðamálafulltrúa í þeim tilgangi að reyna varpa ljósi á hvaða þættir í starfsumhverfinu geti hugsanlega orsakað þá tíðu nýliðun sem hefur einkennt starfsgreinina undanfarinn áratug. Í öðru lagi að fá upplýsingar um starfssvæði ferðamálafulltrúanna, helstu samstarfsaðila og undir hvaða stofnun/félagasamtökum þeir telji að starf þeirra ætti að vera til að ná sem mestri skilvirkni. Í þriðja lagi að fá upplýsingar um hvernig samskiptum ferðamálafulltrúa innbyrðis og við ýmsar stofnanir væri háttað og hve mikilvæg þeir telji samskiptin vera. PDF

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigríður E. Þórðardóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2001
Útgefandi Byggðastofnun
Leitarorð starfsumhverfi, starfsumhverfi ferðamálafulltrúa, ferðamálafulltrúar, ferðamálafulltrúi, starf, starfssvið, störf í ferðaþjónustu, störf