Fara í efni

Orlofshús og -íbúðir í Eyjafirði

Nánari upplýsingar
Titill Orlofshús og -íbúðir í Eyjafirði
Undirtitill Könnun meðal gesta sumarið 2009
Lýsing

Skýrslan byggir á könnun sem framkvæmd var sumarið 2009. Markmið könnunarinnar var að kanna ferðavenjur gesta í orlofshúsum í Eyjafirði og kortleggja ferðamynstur, neyslu og upplifun þeirra á svæðinu. Með orlofshúsum er átt við bæði orlofshús og ?íbúðir sem annað hvort eru í eigu stéttar- og fagfélaga eða fyrirtækja. Orlofshúsin eru leigð og standa félagsmönnum eða starfsmönnum til boða til lengri eða skemmri tíma gegn vægu gjaldi.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eyrún Jenný Bjarnadóttir
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 2010
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9979-834-93
Leitarorð rannsóknamiðstöð ferðamála, akureyri, norðurland, eyjafjörður, orlofshús, orlofsíbúð, orlofsíbúðir, stéttarfélög,