Fara í efni

Hótelgeirinn á Íslandi - Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi

Nánari upplýsingar
Titill Hótelgeirinn á Íslandi - Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi
Lýsing

Úttekt KPMG á arðsemi í hótelrekstri  á Íslandi. Meðal þess sem fram kemur í úttektinni er að arðsemi hótelrekstrar hefur verið betri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár þó margt bendi til að afkoman fari batnandi á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að merkja að dregið hefur úr árstíðarsveiflum en þar er enn mikið verk óunnið sérstaklega á landsbyggðinni.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 2014
Útgefandi KPMG
Leitarorð hótel, gisting, hótelnýting, gistinætur, kpmg, arðsemi, nýting, framboð