Fara í efni

Millilandaflug um Akureyrarflugvöll

Nánari upplýsingar
Titill Millilandaflug um Akureyrarflugvöll
Undirtitill Könnun meðal brottfararfarþega hjá Iceland Express sumarið 2011
Lýsing Árið 2011 er þriðja sumarið sem Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) hefur staðið fyrir könnun meðal erlendra gesta í beinu millilandaflugi frá Akureyri. Áherslan á Akureyri helgast af því að ekki hefur fengist fé til verksins og því kostnaði haldið í lágmarki með að vera á nærsvæði aðalskrifstofu RMF, en einnig það að verið er að vinna kannanir á Keflavík og ástæðulaust að fara í samkeppni þar um. Skýrslur um niðurstöður kannana sumrin 2009 og 2010 hafa þegar verið gefnar út. Þessi skýrsla lýsir niðurstöðum könnunarinnar sumarið 2011 ásamt heimildasamantekt um kerfi ferðamennsku, hlutverk áfangastaða og sérstaklega flugvalla í því, með áherslu á Akureyrarflugvöll.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2011
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9979-834-99
Leitarorð ferðamenn, ferðavenjur, fjöldi ferðamanna, tölfræði, talnaefni, talning, akureyri, akureyrarflugvöllur, rannsóknamiðstöð ferðamála, norðurland