Fara í efni

Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2011/12 - ensk útgáfa

Nánari upplýsingar
Titill Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2011/12 - ensk útgáfa
Lýsing Ensk útgáfa af niðurstöðum könnunar sem Ferðamálastofa fékk mmr til að gera. Með könnuninni var aflað upplýsinga um erlenda ferðamenn á Íslandi, aðdragandann að Íslandsferðinni, ferðahegðun þeirra á Íslandi, eyðsluhætti og viðhorf þeirra til ýmissa þátta íslenskrar ferðaþjónustu. Um var að ræða framhald af netkönnun sem framkvæmd var sumarið 2011 en netföngum var safnað með skipulögðum hætti á komu- og brottfararsvæði flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á tímabilinu 1. september 2011 til 31. maí 2012. Úrtakið var 4.512 manns og var svarhlutfallið 52,6%.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2012
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð ferðamenn, ferðavenjur, fjöldi ferðamanna, tölfræði, talnaefni, talning, vetur, vetrarkönnun