Fara í efni

Upplýsingaveita til ferðamanna - Málþing í Borgarnesi 8. júní 2017

Upptökur og erindi frá málþingi um upplýsingaveitu til ferðamanna sem haldið var í Hjálmakletti í Borgarnesi 8. júní 2017.

Setning
- Unnur Valborg Hilmarsdóttir formaður Ferðamálaráðs
Útdráttur úr erindi sem PDF

Mikilvægasta verkfærið í skúffunni? Kynning á endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna.
-Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu
Erindi sem PDF - Horfa á upptöku

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar – tilgangur og markmið
-Haukur Harðarson frá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Erindi sem PDF - Horfa á upptöku

Upplýsingamiðstöðvar og Vakinn.
-Sigurdís Lilja Guðjónsdóttir frá Upplýsingamiðstöð Suðurlands.
 Hlusta á upptöku

Hvað er að frétta? Starfshópur kjarnaveitna um öryggismál.
-Jónas Guðmundsson frá Safetravel/Landsbjörg
Erindi sem PDF - Horfa á upptöku

Tourist Information in Ireland
-Gary Breen, Head of Consumer Engagement frá Fáilte Ireland
Erindi sem PDF - Horfa á upptöku

Samantekt úr vinnustofum
Hlusta á upptöku