Fara í efni

Strandmenning - Okt 2007

Ráðstefna um strandmenningu
Haldin á Radisson SAS Hótel Sögu 5. október 2007

Dagskrá:
09:00 Innritun og afhending gagna
09:30  Setning ráðstefnu: Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Íslenska vitafélagsins Lesa erindi (PDF)
09:40 Ávarp: Össur Skarphéðinsson, 
         ráðherra byggðamála og verðandi ferðamálaráðherra.  Lesa ávarp (PDF)

Auður og atvinna við haf og strönd
Umræðustjóri: Ragnhildur Sigurðardóttir, Landbúnaðarháskólanum Hvanneyri

09:50 Fornminjar við strendur landsins - staða og tækifæri
Agnes Stefánsdóttir, Fornleifavernd ríkisins Skoða glærur (PDF 1,6 MB)
10:05 Vitar sem hluti íslenskrar strandmenningar
Magnús Skúlason, Húsafriðunarnefnd ríkisins
10:20 Strandmenningarbærinn Húsavík. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norður-Siglingar, Húsavík Erindi og glærur (PDF 1 MB)
10:35 Pallborðsumræður um stöðuna. Fyrirlesarar, ásamt Ragnari Edwardssyni, minjaverði Vestfjarða og Elíasi Bj. Gíslasyni, Ferðamálastofu

11:00 Kaffihlé

Hvað geta Íslendingar lært af nágrönnum sínum?
Umræðustjóri: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Háskólanum á Hólum

11:20 Staða og stefna strandmenningar í Noregi
Geir Tvedt, ráðgjafi hjá Riksantikvaren Lesa erindi - Skoða glærur (PDF 1,6 MB)
11:45 Världsarvet Höga Kusten
Ernst Thurdin, Kramfors kommun í Svíþjóð
12:15 Pallborðsumræður: Hvað geta Íslendingar lært af nágrönnum sínum?
Fyrirlesarar, ásamt Pétri Rafnssyni, Ferðamálasamtökum Íslands, Valdimar Harðarsyni, landlagsarkitekt og Öldu Davíðsdóttur, Patreksfirði


 12:35 Hádegishlé

13:20  Ávarp: Einar Kristinn Guðfinnsson, ráðherra sjávarútvegs og
landbúnaðar. Lesa ávarp (PDF)

Að virða sinn menningararf
Umræðustjóri: Arnheiður Hjörleifsdóttir, Landsskrifstofu Staðardagskrár 21 á Íslandi

13:30 Sjóminjasöfn – Vettvangur íhaldssemi og nýsköpunar
Örlygur Kristfinnsson, Síldarminjasafninu á Siglufirði
13:45  Þjóðtrú sjómanna
Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur
14:00  Kveðið við haf og strönd
Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður  
14:15  Pallborðsumræður: Hvernig er best að koma arfleiðinni til skila?
Fyrirlesarar, ásamt Þorvaldi Friðrikssyni, fréttamanni og Guðmundi Páli Ólafssyni, rithöfundi


14:45  Kaffihlé

Tækifæri bragðlaukanna
Umræðustjóri Laufey Haraldsdóttir, Háskólanum á Hólum

15:15 Súrt og kæst
Guðmundur Guðmundsson, matvælafræðingur
15:30  Úr faðmi hafsins
Gunnar Karl Gíslason, matreiðslumeistari Vox restaurant
15:45  Pallborðsumræður: Tækifæri bragðlaukanna
Fyrirlesarar, ásamt Guðrúnu Hallgrímsdóttur frá Matur, saga, menning og  Pétri Ágústssyni, útgerðarstjóra Sæferða i Stykkishólmi

 
16:15 Samantekt: Guðrún Helgadóttir, Háskólanum á Hólum Skoða samantekt (PDF)
16:30 Ráðstefnuslit