Fara í efni

Námskeið fyrir starfsfólk í upplýsingagjöf 2016

Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva og aðra þá sem starfa við upplýsingagjöf til ferðamanna var haldið í Endurmenntun Háskóla Íslands (Náman) 2. júní og sent út á Netinu. Hér að neðan eru glærukynningar fyrirlesara og upptökur eru væntanlegar.

Mikilvægi vandaðrar upplýsingaveitu 
– Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu

Gagnagrunnur Ferðamálastofu og birting hans 
– Halldór Arinbjarnarson upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu

Upplýsingasíður landshlutanna
– Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands

Vakinn, gæða og umhverfiskerfi íslenskrar ferðaþjónustu 
– Erla Sigurðardóttir sérfræðingur hjá Ferðamálastofu.

Notkun korta í upplýsingagjöf
– Þórdís Guðrún Arthúrsdóttir ráðgjafi

Aukin upplýsingagjöf til ferðamanna
– Jónas Guðmundsson verkefnisstjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörgu