Fara í efni

Námskeið fyrir starfsfólk í upplýsingagjöf 2015

Metþátttaka var á árlegu námskeiði Ferðamálastofu fyrir starfsfólk í upplýsingagjöf sem haldið var 4. júní 2015. Skráðir þátttakendur voru 190 talsins og var sent út til 17 staða um allt land frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Erindi og upptökur frá námskeiðinu má nálgast hér að neðan.

Upptökur:

Fyrri hluti

Seinni hluti

Erindi sem PDF

Mikilvægi upplýsingamiðstöðva –
-Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu

Hvar finn ég fyrirtæki í ferðaþjónustu? Gagnagrunnur og leitarvél Ferðamálastofu –
-Halldór Arinbjarnarson upplýsingastjóri Ferðamálastofu

Kortasjá Landmælinga, hvernig getur hún gagnast við upplýsingagjöf? –
-Gunnar H Kristinsson og Sigurjón Jónsson Landmælinga Íslands

Vakinn – öryggis – og gæðamál ferðaþjónustunnar -
-Áslaug Briem, gæðastjóri Ferðamálastofu

Aukin upplýsingagjöf til ferðamanna
- Jónas Guðmundsson verkefnisstjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörgu