Fara í efni

Markaðssetning innanlands, febrúar 2012

Málþing innanlandsMálþing um markaðssetningu innanlands

- Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?

Málþing Ferðamálastofum um markaðssetningu innanlands, haldið á Grand Hótel, þriðjudaginn 14. febrúar kl. 11:30-13:30, Yfirskrift málþingsins var Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?

Erindi:

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálstjóri
Setning málþings (PDF)

Friðrik Rafn Larsen lektor við Háskólann í Reykjavík
Vörmerkið Ísland - fyrir hvað stendur það í hugum Íslendinga? - fyrir hvað á það að standa?

Ingvi Jökull Logason, markaðssamskiptafræðingur hjá H:N Markaðssamskiptum
Ísland allt árið - markaðsherferð innanlands

Auglýsing frá Virgin Airlines

Master Card auglýsing 1
Master Card auglýsing 2
Master Card auglýsing 3