Fara í efni

Kynningarfundur um nýja ferðatilskipun Evrópusambandsins

Þann 15. júní 2017 var haldinn kynningarfundur um nýja ferðatilskipun Evrópusambandsins sem mun koma til framkvæmda 1. júlí 2018. Til fundarins var boðað af starfshópi sem unnið hafði að undirbúningi málsins og vildi með þessu tryggja samráð við hagsmunaaðila. Á fundinum voru helstu breytingar kynntar og leitast við að fá fram ábendingar og athugasemdir sem nýst gætu við áframhaldandi vinnu. 

-Inngangur:
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofa ferðamála í atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytinu

-Kynning:
Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur á neytendaréttarsvið hjá Neytendastofu

-Kynning:
Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður stjórnsýslu og umhverfissviðs Ferðamálastofu

-Kynning:
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofa ferðamála í atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytinu

-Fyrirspurnir og umræður