Fara í efni

Fræðslufundur fyrir gististaði sem taka á móti fólki í sóttkví

Ferðamálastofa, Sóttvarnalæknir og Almannavarnir boðuðu þann 19. ágúst 2020 til upplýsinga- og fræðslufundar fyrir þá gististaði sem skráð höfðu sig á lista yfir staði sem taka á móti ferðafólki í sóttkví. Glærur frá fundinum eru eru aðgengilegar hér að neðan ásamt upptöku en þar komu fram fjölmargar gagnlegar spurningar.