Fara í efni

Ferðaþjónusta fyrir alla, 2006

Málstofa samgönguráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Öryrkjabandalagsins

Ferðaþjónusta fyrir alla

Haldin í Ársal Radisson SAS Hótel Sögu við Hagatorg
24. febrúar 2006 frá klukkan 13 til 17

í samvinnu við Nordiska Handikappolitiska Rådet, sem er ein af stofnunum Norðurlandaráðs


Erindi og glærukynningar ráðstefnunnar:

Magnús Oddsson, ferðamálastjóri -
Glærur (PDF 0,1 MB)

Dr. Peter Neumann, hagfræðingur frá Þýskalandi,
- Ferðaþjónusta fyrir alla frá hagfræðilegu sjónarmiði - Dæmi frá Þýskalandi (Economic
Impacts of Accessible Tourism for All – The Case of Germany)
Glærur (PDF 3,4 MB)

Ingemar Oderstedt, ráðgjafi hjá Nordiska Handikappolitiska Rådet
- Ferðaþjónusta fyrir alla frá sjónarhóli Nordiska Handikappolitiska Rådet -
Nordisk overview
Glærur (PDF 2,3 MB)

Unnur Svavarsdóttir, stjórnandi hjá Íslandsferðum
- Er ferðaþjónustan í stakk búin til að taka á móti fötluðum ferðamönnum
Glærur (PDF 0,1 MB) - Erindi (PDF 0,1 MB)

Berglind Viktorsdóttir, gæðastjóri Ferðaþjónustu bænda
- Um aðgengi að ferðaþjónustubæjum
Glærur (PDF 0,1 MB)

Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, háskólanemi
- Ferðast um Evrópu í hjólastól
Glærur (PDF 5,8 MB) - Erindi (PDF 0,1 MB)

Þórunn Edda Bjarnadóttir, umhverfisskipulagsfræðingur frá Landbúnaðarháskóla Íslands
- Úttekt á aðgengi svæða
Glærur (PDF 1,2 MB)

Guðmundur Magnússon, formaður ferlinefndar Öryrkjabandalagsins
- Fastur í fegurðinni
Glærur (PDF 1,3 MB) - Erindi (PDF 0,1 MB)

Niðurstöður - Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, dró saman niðurstöður og þann lærdóm sem hafa má af því sem fram fór.
Glærur (PDF 0,1 MB)