Fara í efni

Ferðamálaþing 2012

- haldið í Hörpu 23. nóvember kl. 13-17

Hér að neðan má nálgast glærur fyrirlesara en þær eru allar á PDF-formi.

Í upphafi skyldi endinn skoða
- Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri (PDF 0,2 MB)

How to make a destination? - From slag heaps to a successful tourist destination
– Anya Niewierra, General Director – Tourist Board South Limburg, Hollandi (PDF 10,5 MB)

Ásýnd og aðkoma þéttbýliskjarna á Íslandi
– Sigrún Birgisdóttir, deildarforseti hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands (PDF 9,4 MB)

Áfangastaðurinn Siglufjörður
– Finnur Yngvi Kristinsson, verkefnisstjóri Rauðku (PDF 11,5 MB)

Áningarstaðir - Bryggjur ferðaþjónustunnar
– Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði (PDF 2,3 MB)

Hverju lofa Þjóðgarðar? - Um mikilvægi heildarsýnar í ferðamennsku“.
– Hjörleifur Finnsson, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði (PDF 2,2 MB)

Ferðamálaráðstefna 2012

Fyrirlesarar í pallborði: Ólöf Ýrr Atladóttir, Hjörleifur Finnsson, Hjalti Þór Vignisson, Finnur Yngvi Kristinsson, Anya Niewierra og Sigrún Björk Jakobsdóttir, fundarstjóri.