Fara í efni

Ferðamálaþing 2010

Ferðamálaþing, haldið á Hilton Reykjavík Nordica, 4. maí 2010

Erindin eru á pdf-formi

Setning -  Katrín Júlíusdóttir, ferða- og iðnaðarmálaráðherra  

Að móta umræðuna – þankar um almannatengsl, Valþór Hlöðversson framkvæmdastjóri  Athygli ehf.

Mikilvægi markaðsaðgerða í kjölfar óvæntra atburða– Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair og Matthías Imsland forstjóri Iceland Express.  

Góðir gestir, hvað má bjóða ykkur?- Gestgjafahlutverkið á umbrotatímum - Þórólfur Árnason, stjórnarformaður ISAVIA.  

Hvernig bregðast skal við í neyð og tryggja áframhaldandi rekstur- Leó Sigurðsson öryggis- heilsu- og umhverfisstjóri Actavis á Íslandi.  

Eldgos á Suðurlandi – orðspor og öryggi?  – Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri  

Má bjóða þér gos? Eldfjöll sem aðdráttarafl í ferðamennsku - Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur