Talningar Útlendingastofnunar 1972-2000
Útlendingaeftirlitið annaðist talningar á erlendum ferðamönnum og Íslendingum til og frá landinu frá árinu 1949 til ársloka 2000 og náðu þær yfir farþega með millilandaflugi og skipum. Talningunum var hætt í árslok 2000 vegna aðildar Íslands að Schengen.
Ferðamenn eru greindir niður á 17 þjóðerni, eins og taflan hér að neðan sýnir.
Opna sem Excel:
Erlendir gestir 1972-2000 eftir þjóðernum