Fara í efni

Konur í ferðaþjónustu koma saman

Samtök ferðaþjónustunnar, í samstarfi við Íslandshótel, bjóða konum í ferðaþjónustu í hádegishitting þriðjudaginn 13. janúar kl. 11:30-13:00. Viðburðurinn er hluti af Ferðaþjónustuvikunni 2026 og fer fram í salnum Gullfoss (a.t.h. breytt staðsetning m.a. virri auglýsingu) á Fosshótel Reykjavík, Þórunnartúni 1.

Þar tekur Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Íslandshótelum, á móti hópnum með léttum veitingum og kynningu. Þá mun María Rut Ágústsdóttir, verkefnastjóri hjá SAF, kynna verkefnið Konur í ferðaþjónustu.

Skráningarfrestur á þennan viðburð er útrunninn!