Aðalfundur SAF

NÝTT FUNDARBOÐ // MIÐVIKUDAGINN 6. MAÍ 2020 Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA

Boðað er til aðalfundar SAF 2020 miðvikudaginn 6. maí nk. á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá aðalfundar skv. lögum SAF:

 1. Kjör fundarstjóra og fundarritara.
 2. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
 3. Ársreikningur liðins starfsárs.
 4. Lagabreytingar, enda sé meginefni þeirra kynnt í fundarboði.
 5. Ákvörðun um árgjald.
 6. Kosningar:
  • kosning formanns.
  • kosning 6 meðstjórnenda.
  • kosning löggilts endurskoðanda.
 7. Önnur mál.