Uppbygging aðstöðu fyrir ferðamenn - Staða salernismála á ferðamannstöðum

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Uppbygging aðstöðu fyrir ferðamenn - Staða salernismála á ferðamannstöðum
Lýsing

Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum. Hér er lýst hvernig mat á aðgengi að salernisaðstöðu á hverjum stað fór fram og niðurstöðum ástands greiningarinnar. Einnig var kannað hvort að fýsilegt væri að koma upp bráðabirgða salernisaðstöðu á þeim ferðamannastöðum þar sem ástandið er hvað verst en svo reyndist ekki vera.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Snævarr Örn Georgsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2016
Útgefandi Efla / Stjórnstöð ferðamála
Leitarorð salerni, salernisaðstaða, klósett, skipulag, uppbygging, þurrsalerni, opnun, næturopnun, þjóðvegur, efla, stjórnstöð ferðamála