Uppbygging aðstöðu fyrir ferðamenn - Staða salernismála á ferðamannstöðum
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Uppbygging aðstöðu fyrir ferðamenn - Staða salernismála á ferðamannstöðum |
| Lýsing | Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum. Hér er lýst hvernig mat á aðgengi að salernisaðstöðu á hverjum stað fór fram og niðurstöðum ástands greiningarinnar. Einnig var kannað hvort að fýsilegt væri að koma upp bráðabirgða salernisaðstöðu á þeim ferðamannastöðum þar sem ástandið er hvað verst en svo reyndist ekki vera. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Snævarr Örn Georgsson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2016 |
| Útgefandi | Efla / Stjórnstöð ferðamála |
| Leitarorð | salerni, salernisaðstaða, klósett, skipulag, uppbygging, þurrsalerni, opnun, næturopnun, þjóðvegur, efla, stjórnstöð ferðamála |