Fara í efni

Ferðamálastofa - Skýrsla Ríkisendurskoðunar til Alþingis

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálastofa - Skýrsla Ríkisendurskoðunar til Alþingis
Lýsing

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um starfsemi Ferðamálastofu. Meginniðurstaðan er að skýra þarf hlutverk og verkefni stofnunarinnar. Viðhorfskönnun Ríkisendurskoðunar leiddi í ljós að meirihluti hagsmunaaðila í ferðaþjónustu telja samskipti sín við Ferðamálastofu almennt góð og að stofnunin veiti þeim góða þjónustu. Þá bera hagsmunaaðilar almennt traust til stofnunarinnar og telja hana hafa faglegan metnað.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2014
Útgefandi Ríkisendurskoðun
Leitarorð Ferðamálastofa, ríkisendurskoðun, úttekt,