Ferðamálastofa - Skýrsla Ríkisendurskoðunar til Alþingis

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálastofa - Skýrsla Ríkisendurskoðunar til Alþingis
Lýsing

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um starfsemi Ferðamálastofu. Meginniðurstaðan er að skýra þarf hlutverk og verkefni stofnunarinnar. Viðhorfskönnun Ríkisendurskoðunar leiddi í ljós að meirihluti hagsmunaaðila í ferðaþjónustu telja samskipti sín við Ferðamálastofu almennt góð og að stofnunin veiti þeim góða þjónustu. Þá bera hagsmunaaðilar almennt traust til stofnunarinnar og telja hana hafa faglegan metnað.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2014
Útgefandi Ríkisendurskoðun
Leitarorð Ferðamálastofa, ríkisendurskoðun, úttekt,