Öryggi á ferðamannastöðum - Stefna til 2015

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Öryggi á ferðamannastöðum - Stefna til 2015
Lýsing

Þann 1. september 2010 boðaði Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri til fundar með Umhverfisstofnun og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu um öryggismál á ferðamanna-stöðum. Niðurstaða fundarins var m.a. að setja á laggirnar vinnuhóp sem ætlað var að fjalla um helstu þætti áhættustýringar og setja fram drög að stefnumörkun um öryggismál á ferðamannastöðum. Í hópnum voru Gunnar Stefánsson frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, Ólafur Arnar Jónsson frá Umhverfisstofnun og Sveinn Rúnar Traustason frá Ferðamálastofu.

Hlekkur /static/files/ferdamalastofa/umhverfismal/utgafur/oryggi_stefna.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Öryggismál
Útgáfuár 2011
Leitarorð öryggismál, öryggi, slys, öryggismat, áhætta, gæðamál, gæði