Þörfin fyrir rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu
Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt
ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni
Nánari upplýsingar |
Titill |
Þörfin fyrir rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu |
Undirtitill |
- Greining hagsmunaaðila |
Lýsing |
Í lok september 2013 kynnti Ferðamálastofa niðurstöður greiningar á þörfinni fyrir rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu. Um er að ræða niðurstöður vinnu sem fram fór fyrr á árinu, m.a. á fjölsóttum vinnufundum með hagsmunaaðilum. Við mat á rannsóknarþörf ferðaþjónustunnar var farin sú leið að vinna út frá hugmyndum hagsmunaaðilanna sjálfra, en þær voru greindar á fjölsóttum vinnufundi, þar sem rannsóknaþörfin var rædd út frá átta efnisþáttum. Verkefnum var síðan forgangsraðað á vinnufundi með nokkrum völdum hagmunaaðilum. Það kom síðan í hlut starfsmanns Ferðamálastofu og ráðgjafa frá KPMG að útfæra og kostnaðargreina hvert og eitt rannsóknarefni. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Kristján Ólafsson |
Nafn |
Oddný Þóra Óladóttir |
Flokkun |
Flokkur |
Menntun og rannsóknir |
Útgáfuár |
2013 |
Útgefandi |
Ferðamálastofa |
Leitarorð |
Ferðamálastofa, rannsóknir, kannanir, rannsóknaþörf, greining, kpmg, þolmörk, þolmarkarannsókn, þolmarkarannsóknir, hagtölur, ferðaþjónustureikningar, markhópar, markhópagreining, markhópagreiningar |