Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2015/16
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2015/16 |
| Lýsing | Könnun meðal erlendra ferðamanna sem Maskína sá um að framkvæma fyrir Ferðamálastofu. Hér ar að finna niðurstöður úr svörum þeirra gesta sem heimsóttu landið á tímabilinu október 2015 til maí 2016. Könnunin kemur í framhaldi af könnun sem gerð var fyrir sama tímabil fyrir tveimur árum. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Ferðavenjur |
| Útgáfuár | 2016 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | ferðamenn, ferðavenjur, fjöldi ferðamanna, tölfræði, talnaefni, talning, vetur, vetrarkönnun |