Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2011/12

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2011/12
Lýsing Niðurstöðum könnunar sem Ferðamálastofa fékk mmr til að gera. Með könnuninni var aflað upplýsinga um erlenda ferðamenn á Íslandi, aðdragandann að Íslandsferðinni, ferðahegðun þeirra á Íslandi, eyðsluhætti og viðhorf þeirra til ýmissa þátta íslenskrar ferðaþjónustu. Um var að ræða framhald af netkönnun sem framkvæmd var sumarið 2011 en netföngum var safnað með skipulögðum hætti á komu- og brottfararsvæði flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á tímabilinu 1. september 2011 til 31. maí 2012. Úrtakið var 4.512 manns og var svarhlutfallið 52,6%.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2012
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð ferðamenn, ferðavenjur, fjöldi ferðamanna, tölfræði, talnaefni, talning, vetur, vetrarkönnun