Ferðalög Íslendinga 2009

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðalög Íslendinga 2009
Undirtitill og ferðaáform þeirra 2010
Lýsing Ferðaárið 2009 var með líflegasta móti hjá landsmönnum samkvæmt könnun Ferðamálastofu um ferðalög Íslendinga innanlands. Í könnuninni, sem framkvæmd var í janúar 2009 af MMR, kemur fram að níu Íslendingar af hverjum tíu hafi ferðast innanlands á árinu 2009 og er um að ræða nokkuð hærra hlutfall en fyrri kannanir Ferðamálastofu hafa sýnt.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2010
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð ferðavenjur, ferðaáform, ferðir 2010, ferðalög, ferðalag, ferðalög íslendinga, innanlands, innanlandskönnun, ferðahegðun, 2010, 2010, sumar, sumarfrí