Ferðaáform Íslendinga

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaáform Íslendinga
Lýsing Könnun unnin fyrir Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga sumarið 2009. Í könnuninni kom fram að níu Íslendingar af hverjum tíu áformuðu að ferðast innanlands sumarið 2009 sem var nokkuð hærra hlutfall en fyrri kannanir Ferðamálastofu höfðu sýnt. Könnunin var unnin sem net- og símakönnun 20.-29. apríl og var aðferðafræðinni skipt eftir aldurshópum. Spurningar fyrir aldurshópinn 18-67 ára voru lagðar fyrir í spurningavagni MMR og var svarað á Internetinu. Könnunin náði til 1400 manna úrtaks úr þjóðskrá og var svarhlutfall 60,9%. Aldurshópurinn 68-80 ára var spurður símleiðis, byggt var á 135 manna úrtaki og var svarhlutfall 65,2%. Framkvæmd og úrvinnsla var í höndum MMR.
Hlekkur /static/files/upload/files/ferdaaform_isl_09.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2009
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð ferðaáform, könnun, ferðamáalstofa, innlendir, innlendir ferðamenn, ferðavenjur, ferðahegðun, 2009, sumar 2009, sumar, sumarfrí, ferðalag, ferðalög, innanlands