Fara í efni

Öryggi á ferðamannastöðum - Stefna til 2015

Nánari upplýsingar
Titill Öryggi á ferðamannastöðum - Stefna til 2015
Lýsing

Þann 1. september 2010 boðaði Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri til fundar með Umhverfisstofnun og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu um öryggismál á ferðamanna-stöðum. Niðurstaða fundarins var m.a. að setja á laggirnar vinnuhóp sem ætlað var að fjalla um helstu þætti áhættustýringar og setja fram drög að stefnumörkun um öryggismál á ferðamannastöðum. Í hópnum voru Gunnar Stefánsson frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, Ólafur Arnar Jónsson frá Umhverfisstofnun og Sveinn Rúnar Traustason frá Ferðamálastofu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Öryggismál
Útgáfuár 2011
Leitarorð öryggismál, öryggi, slys, öryggismat, áhætta, gæðamál, gæði