Kálfaneshringur Hiking trail
Einföld og þægileg leið sem býður uppá flott útsýni yfir Hólmavík og Steingrímsfjörð.
More information
Region
Vestfirðir, Strandabyggð
Markings
Unmarked trail, no markings to guide the way
Duration
1 - 2 hours
Surface
- Pavement - e.g. asphalt or concrete
- Grass
- Mixed surface - e.g. soil, stones, grass
Hazards
No hazards on the way
Service on the trail
Restrooms
Lighting
Unilluminated
Period
Open all seasons
Gott er að byrja við Íþróttamiðstöðina og ganga þaðan upp í Borgirnar svokallaðar. Við hæsta punkt er varða og gestabók. Leiðin er ekki stikuð en stígurinn er vel greinilegur. Athuga verður þó að hluti hringsins er í gegnum þorpið sjálft. Kálfaneshringurinn er líka flott hlaupaleið enda nokkuð aflíðandi og laus við stórgrýti