Fara í efni

Talnagögn um ferðamál á Íslandi og þarfagreining

Nánari upplýsingar
Titill Talnagögn um ferðamál á Íslandi og þarfagreining
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Verkefni þetta er unnið fyrir Ferðamálaráð Íslands og Ferðamálanefnd Reykjavíkur og er markmið þess tvíþætt; annars vegar að gera yfirlit yfir fyrirliggjandi talnagögn um ferðamál á Íslandi og hins vegar að athuga meðal aðila í ferðaþjónustu, hvaða tölfræðilegar upplýsingar þeir telji að skorti fyrir starfsemi þeirra og fyrir ferðaþjónustuna almennt.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðlaug J. Sturludóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 1995
Útgefandi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Leitarorð Ferðamál, Ísland, þarfagreining, íslensk grunngögn, erlend grunngögn, íslenskar kannanir, erlendar kannanir, íslenskar lokaritgerðir, erlendar lokaritgerðir, önnur íslensk gögn, önnur erlend gögn, þarfagreining, Evrópusambandið, Evrópusamvinna,kannanir, ferðaþjónusta.