Fara í efni

Tekjukönnun SAF fyrir maí

Samtök ferðaþjónustunnar hafa birt tekjukönnun sína fyrir maímánuð síðastliðinn.

Reykjavík
Meðalnýting 67,94%. Meðalverð kr. 9.301. Tekjur á framb. herbergi kr. 195.890.
Fyrri ár hafa gefið eftirfarandi tölur:
2003 67,34% Kr. 9.708. Tekjur á framb. herbergi kr. 204.449.
2002 74,25% Kr. 10.112. Tekjur á framboðið herbergi kr. 232.754.
2001 76,79% Kr. 8.421 Tekjur á framboðið herbergi kr. 200.465.
2000 80,47% Kr. 7.805 Tekjur á framboðið herbergi kr. 194.690.
1999 76,36% Kr. 6.316 Tekjur á framboðið herbergi kr. 149.653

Skipt eftir flokkum:
*** Meðalnýting 64,27%. Meðalverð kr. 7.442. Tekjur á framb.herbergi kr. 148.286.
**** Meðalnýting 71,70%. Meðalverð kr.11.009. Tekjur á framb.herbergi kr. 244.688
Í úrtakinu í heild eru núna 1.373 herbergi en voru 1.296 í sama mánuði í fyrra. Þá seldust 27.861 herbergi en núna seldust 28.918

Endurreiknað úr gögnum fyrra árs þá fengust eftirfarandi niðurstöður.
*** Meðalnýting 65,66%. Meðalverð kr. 7.985. Tekjur á framb.herbergi kr. 162.541.
**** Meðalnýting 68,53%. Meðalverð kr. 11.081. Tekjur á framb.herbergi kr.235.392
Það eru sennilega ráðstefnugestir sem bæta svona meðaltalið á fjögurra stjörnu hótelunum í maí. Fram til þessa hefur verið betri nýting á þriggja stjörnu hótelunum og má vænta þess það sem eftir er ársins nema hvað júní virðist vera með sömu leitnina.

Landsbyggðin
Meðalnýting 37,24%. Meðalverð kr. 6.446. Tekjur á framboðið herbergi kr. 74.401
Til samanburðar koma fyrri ár:
2003 41,32% Kr. 7.342. Tekjur á framboðið herbergi kr. 94.043.
2002 40,80% Kr. 7.015 Tekjur á framboðið herbergi kr. 88.719.
2001 41,03% Kr. 5.896 Tekjur á framboðið herbergi kr. 74.990.
2000 40,81% Kr. 5.132 Tekjur á framboðið herbergi kr. 64.917.
1999 37,00% Kr. 4.601 Tekjur á framboðið herbergi kr. 52.671

Landsbyggðin án Akureyrar og Keflavíkur
Meðalnýting 29,02%. Meðalverð kr. 5.758. Tekjur á framboðið herbergi kr. 51.807.
Til samburðar koma fyrri ár:
2003 29,56% Kr. 5.412. Tekjur á framboðið herbergi kr. 49.597.
2002 28,98% Kr. 5.616 Tekjur á framboðið herbergi kr. 50.447.
2001 33,25% Kr. 4.703 Tekjur á framboðið herbergi kr. 48.477.
2000 30,85% Kr. 4.334 Tekjur á framboðið herbergi kr. 44.082.
1999 34,00% Kr. 4.173 Tekjur á framboðið herbergi kr. 44.927

Ekki er að skila sér út á landsbyggðina sú aukning sem kemur fram í farþegatölum.
Það reyndar virðist eiga við um fleiri þætti að stóru hótelin eru ekki að sjá alla þá aukningu sem talað er um.

Kveðja
Þorleifur Þór Jónsson
Hagfræðingur
thorleifur@saf.is