Fara í efni

Höldum gestum upplýstum vegna mögulegs verkfalls

Við viljum hvetja ferðaþjónustuaðila, ekki síst starfsfólk gististaða, til að upplýsa gesti sína um boðað verkfall flugvallarstarfsmanna í fyrramálið og mögulega röskun á flugi, ef af verður.

Við vonum vissulega að það náist að semja í dag þannig að ekkert verði af verkfalli. Hér að neðan er texti á ensku sem velkomið er að prenta út og hengja upp. Textinn er einnig hér í PDF-skjali. Þá er vert að minna á að ef samningar hafa ekki náðst þá eru samskonar aðgerðir boðaðar á föstudagsmorgun.

Strike May Affect Flight at Icelandic Airports

Airport workers at Keflavik International Airport and all domestic airports plan a five-hour strike between 4:00 am and 9:00 am tomorrow Wednesday, 23rd of April. The action will result in a 3 to 4 hour delay of outbound flights and also domestic. Hopefully an agreement will be made before that time so the strike will not come to effect.

Travelers are advised to keep themselves informed about changed departure times through the websites of their airlines and the airport. Public areas in the terminal will be open and Icelandair’s passengers can use the self-check-in Kiosks, but Check in desks, luggage drop-off and passenger security check will remain closed until after 9:00 am. Therefore passengers will not be able to access the Duty Free zone and go to the gates before that time.

All flight schedules are expected to be back to normal on Thursday morning.

See airlines websites:
• www.icelandair.com
• www.wowair.com
• www.primeraair.com
• www.easyjet.com

Domestic flights:
• www.flugfelag.is

Isavia - Icelandic Airports
• www.isavia.is/English/