Fara í efni

Samkeppnishæfni ferðaþjónustu í gengis ólgu sjó

Arion banki og Íslenski ferðaklasinn bjóða til málstofu um samkeppnishæfni ferðaþjónustu með áherslu á gengismál og þróun til næstu ára.

Málstofan fer fram þriðjudaginn 24. janúar kl. 8.30 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Létt morgunhressing í boði.

Dagskrá

Haldið fast um stýrið
Ásgeir Jónsson, Lektor við hagsfræðideild Háskóla Íslands

Tól og tæki í gengis ólgusjó
Grétar Már Sveinsson, sérfræðingur í gjaldeyrismiðlun Arion banka

Horft til framtíðar úr núverandi rekstri
Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda
Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eldingu

Fundarstjóri: Magnea Guðmundsdóttir, upplýsingarfulltrúi Bláa lónsins

Skráning fer fram hér.