Styrkir Ferðamálastofu
Ferðamálastofa úthlutaði styrkjum til skipulags, uppbyggingar og úrbóta á ferðamannastöðum frá árinu 2005 til 2012. Hér er að finna yfirlit um þær úthlutanir. Frá árinu 2013 hafa allir styrkir í gegnum Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.