Framvindu- og lokaskýrslur

Hér má nálgast eyðublað fyrir framvindu- og lokaskýrslur sem senda þarf inn vegna styrkja frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, í samræmi við þau ákvæði sem kveðið er á um í styrkveitingunni. Sama eyðublaðið er notað fyrir báðar skýrslur.

Leiðbeiningar við útfyllingu:

  • Eyðublaðið er á Excel-formi
  • Byrjið á að vista eyðublaðið á eigin tölvu
  • Útfyllt eyðublað, ásamt fylgiskjölum ef við á, skal senda á netfangið framkvaemdasjodur@ferdamalastofa.is

Opna eyðublað: Framvindu- og lokaskýrsla

Nánari upplýsingar:

Guðrún Dóra    

Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?