Fréttir

Skýrsla OECD um sjálfbæra þróun ferðaþjónustu

Vert er að benda á nýútkomna skýrslu ferðamálanefndar OECD um sjálfbæra þróun ferðaþjónustu, Managing Tourism Development for Sustainable and Inclusive Recovery. Skýrslan var unnin með stuðningi Evrópusambandsins og er gott innlegg í uppbyggingu greinarinnar sem er framundan.
Lesa meira