Fréttir

 Þjóðernasamsetning erlendra farþega í október

Ferðaþjónustan heldur áfram að sýna batarmerki frá því að landamærin voru opnuð fyrr á árinu. Fjöldi brottfararfluga í nýliðnum október er 70% af þvi sem það var í sama mánuði 2019. Það hlutfall hefur vaxið undanfarna mánuði og er líklegt að með opnun á ferðamenn til Bandaríkjanna muni það koma til með að halda þeirri þróun áfram í vetur.
Lesa meira