Fréttir

Þjóðernasamsetning í september

Vegna mikillar eftirspurnar er hlutfallsskipting þjóðerna úr brottfarartalningu Ferðamálastofu fyrir nýliðinn septembermánuð birt. Þegar staðfest tala liggur fyrir hjá Isavia um heildarfjölda brottfararfarþega frá Íslandi í september verður hægt að ákvarða fjölda þeirra eftir þjóðernum. Hlutfallsskipting gefur til kynna að brottfarir erlendra farþega frá Íslandi í september hafi verið um 78,9% af heildarbrottförum.
Lesa meira