Fréttir

Opið fyrir skráningu á alþjóðlega ráðstefnu um ábyrga ferðamennsku á áfangastöðum

Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) stendur að undirbúningi 13. alþjóðlegu ráðstefnunnar um ábyrga ferðamennsku á áfangastöðum (e. 13th International Conference on Responsible Tourism in Destinations; RTD-13) sem haldin verður í Reykjavík dagana 29.-30. september 2017.
Lesa meira