Fréttir

Vogafjós komið í Vakann

Nýjasta fyrirtækið innan Vakans er Vogafjós í Mývatnssveit. Er mikið ánægjuefni að fá til liðs við Vakann aðila frá þessu sterka ferðaþjónustusamfélagi.
Lesa meira

Málþing um gæðamál í ferðaþjónustu

Gæðastjórnunarfélag Norðurlands og Ferðamálastofa halda málþing í Hofi, fimmtudaginn 11. maí 2017 kl. 13:00-16:30. Málþingið er öllum opið og skráning er ókeypis.
Lesa meira