Fréttir

Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti í ársbyrjun Sveitarfélaginu Rangárþingi ytra styrk til að halda hugmyndasamkeppni um hönnun og skipulag fyrir Landmannalaugasvæðið. Nú hefur sveitarfélagið efnt til forvals fyrir hugmyndasamkeppnina í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta.
Lesa meira