Fréttir

Erna Hauksdóttir lætur af störfum sem framkvæmdastjóri SAF

Kveðjuhóf var haldið til heiðurs Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, síðastliðinn fimmtudag á Hilton Reykjavík Nordica en Erna hefur látið af störfum hjá samtökunum eftir 15 ára farsælt og viðburðaríkt starf.
Lesa meira