Fara í efni

Vinnustofa: Ábyrg ferðaþjónusta og ársskýrslur

Fleiri og fleiri ferðaþjónustufyrirtæki hafa sett sér markmið um ábyrga ferðaþjónustu. Á þessari vinnustofu förum við yfir hagnýtar leiðir til að birta upplýsingar um samfélagsábyrgð fyrirtækja í ársskýrslum og/eða á vefsíðum sínum - svo þær séu sýnilegar viðskiptavinum og samstarfsaðilum.

Skráðu þig hér: https://goo.gl/JKZ3dx

Hvenær: 26.2.2018 kl. 11.30 – 13.30
Hvar: Hús Ferðaklasans, Fiskislóð 10, 101 Reykjavík
Fyrir hverja: Þátttakendur í Ábyrgri ferðaþjónustu
– hámark 40 þátttakendur

Dagskrá

- Stuttur inngangur um Ábyrga ferðaþjónustu og mikilvægi þess
að mæla og birta upplýsingar um árangur
- Kynningar frá tveimur fyrirtækjum
- Umræður og góð ráð

Aðgangur er ókeypis og boðið upp á súpu dagsins!

Upplýsingar um viðburðinn á Facebook:
https://www.facebook.com/events/1925350544460802/