Umhverfisstefna – frá orðum til efnda - Festa

Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð

19. október kl. 9.00 – 11.00 – Fjarvinnustofa

Þema vinnustofu: “Ganga vel um og virða náttúruna”. Þátttakendur fá hagnýta þjálfun í að setja sér stefnu um umhverfismál sem hentar þeirra starfsemi. Kynntar verða aðferðir til að greina helstu áskoranir, setja mælanleg markmið og raunhæfar framkvæmdaáætlanir um umhverfismál.

Nánari upplýsingar