Menntadagur atvinnulífsins

Vekjum sérstaka athygli á málstofa C þar sem fjallað verður um áhrif tæknibyltingarinnar á framlínustörfin.

Málstofa C á Menntadegi atvinnulífsins 15.02.2018:
Framlínan – tækni, hæfni og þjónusta

10.30 Velkomin
10:35 Hugarflug – framtíðarsýn
Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunarfræðingur og frumkvöðull Krád Consulting
11:00 Áhrif tæknibreytinga á framlínustörf
Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania
11:15 Hæfnikröfur starfa í framtíðinni og raunfærnimat
Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela

11:30 Panelumræður með fyrirlesurum

Fundarstjóri : Áslaug Hulda Jónsdóttir