Kína: Upplýsinga- og umræðufundur fyrir íslenska ferðaþjónustu

Íslandsstofa boðar til fundar 12. júní nk. frá kl. 8:30 – 11:00 þar sem umræðuefnið er kínverski ferðaþjónustumarkaðurinn. 

Á fundinum verður rætt um kínverska ferðamenn, ferðavenjur þeirra og tækifæri sem felast í auknum fjölda ferðamanna frá Kína.

Erlendir sem innlendir sérfræðingar munu gefa innsýn inn í málefnið og því næst verður boðið upp á umræður.

Fundardagskrá og staður verða kynnt síðar.

Takið daginn frá!