Fara í efni

Ísland frá A til Ö

Íslandsstofa boðar til fundar mánudaginn 9. október, kl. 13.00-15.30 á Hilton Reykjavík Nordica

Ný vegferð í markaðssetningu áfangastaðarins

Á fundinum verða kynntar niðurstöður úr markhópagreiningu, ásamt nýjum áherslum í markaðssetningu fyrir íslenska ferðaþjónustu. Einnig verður kynnt alþjóðleg rannsókn á straumum og stefnu í ferðaþjónustu.

DAGSKRÁ:

Að ferðast af nærgætni - Considerate Travel Report
Guy Shone, forstjóri, Explain the Market.

Hverjir eru markhópar íslenskrar ferðaþjónustu?
Daði Guðjónsson, verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa
Kári Joensen, lektor, Háskólinn á Bifröst

Er ekki nóg komið?
Hallgrímur Lárusson, framkvæmdastjóri, Snæland Grímsson.

Ísland frá A til Ö – nýjar markaðsáherslur
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofu

Ávarp ráðherra ferðamála
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Fundarstjóri: Unnur Valborg Hilmarsdóttir, formaður Ferðamálaráðs og oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra.

Skráning