Fara í efni

Hvar, hvert og hverning - Ráðstefna á Hólum

Hvar, hvert og hvernig? - Ráðstefna um ferðaþjónustu haldin heima að Hólum 16. og 17. maí 2018.

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum boðar til ráðstefnu um ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðamáladeildin hefur staðið fyrir kennslu og rannsóknum á ferðaþjónustu í 21 ár og útskrifað yfir 500 nemendur á sviði ferðaþjónustu og viðburðarstjórnunar. Deildin hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á öflugt samtal við greinina og er ráðstefnan nýr vettvangur fyrir aðila í ferðaþjónustu, kennara og rannsakendur í greininni, nemendur og aðra þá sem áhuga hafa á framtíð íslenskrar ferðaþjónustu til að koma saman og ræða málefni ferðaþjónustunnar. Boðið er uppá fjölda áhugaverðra erinda um ýmiss mál sem brenna á greininni um þessar mundir.

Frítt er á ráðstefnuna.

Dagskrá 16. maí:
13.00 Setning ráðstefnunnar
13.15 Destination North Iceland. Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðstofu Norðurlands
14.00 Ferðaþjónustan eins og við þekkjum hana er búin. Einar Bárðarson
14.30 Móttaka skemmtiferðaskipa í nútíð og framtíð. Aníta Elefsen, Síldarminjasafni Íslands
15.00 …það er bara, hver á að taka af skarið...? Viðtalsrannsókn um móttöku skemmtiferðaskipa. Þórný Barðadóttir, Rannsóknamiðstöð ferðamála 

15.30 Kaffihlé. Kaffiveitingar í boði ráðstefnunnar.

15:45 Employment in Iceland seen by the eyes of foreign workers. Lissa De Morais og Alexandr Ostrovschii starfsmenn í ferðajónustu
16.05 What about Icelandic restaurants? Þórir Erlingsson aðjúnkt við Háskólann á Hólum
16.30 Visit North Iceland – Insights. Halldór Óli Kjartansson verkefnastjóri almannatengsla og markaðssókna hjá Markaðsstofu Norðurlands
17.15 Hönnunarupplifun. Hvernig styðja göngustígar og önnur uppbygging við upplifun ferðafólks? Gönguferð um Hólaskóg, u.þ.b 45. mínútur. Kjartan Bollason,
lektor við Háskólann á Hólum

18.30 Hátíðarkvöldverður á veitingastaðnum Undir Byrðinni

Dagskrá 17 maí

09.15 How to take on a volcano and move forward. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir verkefnastjóri ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu
10.15 Kaffihlé. Kaffiveitingar í boði ráðstefnunar.
10.30 Rannsóknir skipta máli. Sigmundur Sigurgeirsson forstöðumaður Epinon á Íslandi
11.00 Er hönnun hins byggða umhverfis markviss leið til stjórnunar áfangastaða í ferðaþjónustu. Kjartan Bollason lektor viðHáskólann á Hólum
12.00 Hádegishlé
13.00 A Collaborative Approach: The Convergence of Tourism and Housing. Dr. Brumby Mcleod, Lektor við Collage of Charleston
14.00 Ábyrg ferðaþjónusta, jafnvægi og stýring. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdarstjóri Íslenska ferðaklasans
14.30 Kaffihlé. Kaffiveitingar í boði ráðstefnunnar.
14.45 Menntun í ferðaþjónustu. Laufey Haraldsdóttir deildarstjóri Ferðamáladeildarinnar á Hólum
15.15 Samantekt og umræður. Þórir Erlingsson aðjúnkt við Háskólann á Hólum
16.00 Lok ráðstefnu

Allar nánari upplýsingar hjá Þóri Erlingssyni thor@holar.is og 892 8003