Fara í efni

Farþegar og framtíðin - Morgunfundur Isavia

Isavia boðar til morgunfundar miðvikudaginn 30. maí kl. 8.30 á Hilton Reykjavik Nordica. Þar verður fjallað um farþegaþróun á Keflavíkurflugvelli, áskoranir í ferðamennsku á Íslandi og framtíðaruppbyggingu Keflavíkurflugvallar.

Boðið verður upp á létta morgunhressingu í upphafi fundar.

DAGSKRÁ:


Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, ávarpar fundinn


FERÐASUMARIÐ 2018 OG FARÞEGAÞRÓUN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Isavia á Keflavíkurflugvelli.


HEFUR FERÐAÞJÓNUSTAN NÁÐ FLUGHÆÐ?
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar.


AF STAÐ INN Í FRAMTÍÐINA — UPPBYGGING KEFLAVÍKURFLUGVALLAR
Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri Tækni- og eignasviðs Isavia á Keflavíkurflugvelli.


Fundarstjóri er Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia.

Skráning á fundinn